Framapot

Þáttur 3 af 6

Hefur einhver raunverulegan áhuga á bóknámi? Hvers vegna fara svo margir nemendur í viðskiptafræði og lögfræði? Er þetta ekki drepleiðinlegt?

Frumsýnt

20. apríl 2017

Aðgengilegt til

14. maí 2025
Framapot

Framapot

Íslensk þáttaröð um þær Steineyju og Sigurlaugu sem vita ekkert hvert þær stefna í lífinu. Í þáttunum kynnast þær hvaða nám og störf standa ungu fólki til boða og nasasjón af ýmiss konar starfsframa. Dagskrárgerð: Arnór Pálmi Arnarsson. Framleiðsla: Sagafilm.

Þættir

,