
Förum á EM
Þættir sem voru framleiddir í aðdraganda EM kvenna í fótbolta sem fór fram á Englandi sumarið 2022. Í þáttunum hita hraðfréttadrengirnir Benedikt og Fannar leikmenn landsliðsins og fá innsýn í líf þeirra innan og utan vallarins.
Þættir sem voru framleiddir í aðdraganda EM kvenna í fótbolta sem fór fram á Englandi sumarið 2022. Í þáttunum hita hraðfréttadrengirnir Benedikt og Fannar leikmenn landsliðsins og fá innsýn í líf þeirra innan og utan vallarins.