
Forsetakosningar í Bandaríkjunum - kosningavaka
Fréttastofa RÚV verður kosningavöku vegna forsetakosninga í Bandaríkjunum.
Fylgst verður talningu atkvæða og úrslitum kosninganna auk þess sem fjallað verður um kosningabaráttuna og stöðuna í Bandaríkjunum út frá ýmsum hliðum. Þá heyrum við frá Birni Malmquist, fréttamanni, sem staddur verður í Bandaríkjunum.
Útsendingunni stýrir Birta Björnsdóttir. Gestir verða Silja Bára Ómarsdóttir, doktor í stjórnmálafræði, og Oddur Þórðarson, fréttamaður.