Fjölskyldufár

Veislan

Eddi strútapabbi slær upp veislu fyrir börnin sín en tónlistarvalið hans er ferlega leiðinlegt. Börnin ákveða þá bæta við auka hátalarakerfi og spila virkilega háa tónlist!

Frumsýnt

18. jan. 2024

Aðgengilegt til

15. okt. 2025
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Fjölskyldufár

Fjölskyldufár

Gamansamir þættir um strútapabbann Edda og áttburana hans. Eddi strútapabbi er fullkomnunarsinni og reynir gera allt sem í hans valdi stendur til vernda áttburana sína. Hann á fullt í fangi með það, enda eru ævintýrin hjá stórri fjölskyldu mörg og ímyndunaraflið mikið.

Þættir

,