Fjölskyldufár

Dúkkan

Eddi strútapabbi er koma börnum sínum í bólið. Sonur hans vill sofa með hryllilegu dúkkuna sína, og um tíma heldur Eddi dúkkan á lífi. Hann verður bjarga börnum sínum frá undarlegu dúkkunni!

Frumsýnt

27. ágúst 2025

Aðgengilegt til

24. sept. 2025
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Fjölskyldufár

Fjölskyldufár

Gamansamir þættir um strútapabbann Edda og áttburana hans. Eddi strútapabbi er fullkomnunarsinni og reynir gera allt sem í hans valdi stendur til vernda áttburana sína. Hann á fullt í fangi með það, enda eru ævintýrin hjá stórri fjölskyldu mörg og ímyndunaraflið mikið.

Þættir

,