Kengúrustöngin
Eddi strútapabbi er að spila frisbí með krökkunum. Þegar frisbídiskurinn festist á þakinu þá eru góð ráð dýr. Strákurinn hans vill nota kengúrustöngina til að hoppa nógu hátt til að…
Gamansamir þættir um strútapabbann Edda og áttburana hans. Eddi strútapabbi er fullkomnunarsinni og reynir að gera allt sem í hans valdi stendur til að vernda áttburana sína. Hann á fullt í fangi með það, enda eru ævintýrin hjá stórri fjölskyldu mörg og ímyndunaraflið mikið.