Textíll (og hvað er hringrásarhagkerfi?)
Hvað er hringrásarhagkerfi? Við fáum svar við því. Einnig veltum við fyrir okkur verðmætunum sem eru fólgin í öllum textílnum í kringum okkur og hittum hugmyndaríkt fólk sem leitar…
Þættir sem fjalla um hringrásarhagkerfið, þar sem hlutir og hráefni fara í hring og eins manns rusl verður annars fjársjóður. Umsjón: Sigríður Halldórsdóttir og Freyr Eyjólfsson. Framleiðsla: Republik.