Sigríður Sigurðardóttir
Rætt við Sigríði Sigurðardóttur sem var fyrirliði kvennalandsliðsins í handbolta árið 1964 þegar liðið vann Norðurlandamót. Í kjölfarið var hún kjörin íþróttamaður ársins, en 27 ár…
Í átta þáttum ræðir Þóra Arnórsdóttir við konur sem hafa rutt brautina á hinum ýmsu sviðum mannlífsins. Rætt verður við fyrstu lögreglukonurnar, fyrsta prófessorinn, fyrstu konuna sem leiddi kvennalandslið, fyrsta prestinn, einn fremsta kvikmyndaklippara Íslands, einn fyrsta gullsmiðinn og fyrstu íslensku konuna sem söng lag inn á plötu. Dagskrárgerð: Eiríkur Ingi Böðvarsson.