Börnin okkar

Málþroski og tengslamyndun

Fyrstu 1.000 dagar í lífi barns eru afskaplega mikilvægir og þar er tengslamyndun foreldra við barn sitt algjört lykilatriði í takt við málþroska og þróun orðaforða.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

16. okt. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Börnin okkar

Börnin okkar

Börnin okkar er sex þátta röð þar sem rýnt er í íslenska skólakerfið. Sérfræðingar, skólafólk, foreldrar og börn varpa ljósi á kosti þess og galla og mögulegar lausnir. Hugmynd og handrit: Gunnþórunn Jónsdóttir og Hermundur Sigmundsson. Dagskrárgerð: Eiríkur Ingi Böðvarsson og Gunnþórunn Jónsdóttir.

Þættir

,