Bertolt Brecht

Brecht

Seinni hluti

Frumsýnt

8. des. 2025

Aðgengilegt til

8. mars 2026
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Bertolt Brecht

Bertolt Brecht

Brecht

Þýsk leikin mynd í tveimur hlutum um ævi og feril leikskáldsins Bertolts Brechts. Myndin hefst árið 1956, á síðasta æviári Brechts, þar sem hann minnist liðins tíma. Leikstjóri: Heinrich Breloer. Aðalhlutverk: Burghart Klaußner, Tom Schilling og Adele Neuhauser. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.

Þættir

,