Bates gegn póstþjónustunni

Mr. Bates vs The Post Office

Þáttur 1 af 4

Frumsýnt

4. maí 2025

Aðgengilegt til

1. sept. 2025
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Bates gegn póstþjónustunni

Bates gegn póstþjónustunni

Mr. Bates vs The Post Office

Sannsöguleg leikin þáttaröð um eitt stærsta réttarfarshneyksli í sögu Bretlands. Hundruð útibússtjóra hjá breska póstinum voru ranglega ákærðir og dæmdir fyrir fjársvik sem rekja mátti til galla í hugbúnaðarkerfi póstsins. Aðalhlutverk: Toby Jones, Monica Dolan, Julie Hesmondhalgh og Will Mellor.

,