
Bakhandarhögg
Fifteen Love
Breskir dramaþættir frá 2023. Fimm árum eftir að ferli hinnar 17 ára tennisstjörnu Justine Pearce lýkur skyndilega snýr gamli þjálfarinn hennar aftur í heimabæinn þeirra. Heimkoma hans ýfir upp gömul sár og tennisheimurinn fer á hliðina. Aðalhlutverk: Maria Almeida, Manon Azem og Elizabeth Berrington. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.