Farið yfir þróun mála á Alþingi. Forseti Alþingis beitti sérstöku ákvæði til að stöðva umræðu um veiðigjaldið. Þetta er í fyrsta skipti í 66 ár sem umræður um þingmál eru stöðvaðar svo hægt sé að greiða um það atkvæði.
Dagskrárliðurinn er textaður.