Árljóð

Þáttur 6 af 6

Umsjón: Ragnar Helgi Ólafsson

Ljóðalestur: Þórdís Helgadóttir, Magnús Sigurðarson,

Flor Santos Martins Pereira, Anna Rós Árnadóttir, Ásdís Óladóttir og Ragnar Helgi Ólafsson

Frumsýnt

1. jan. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Árljóð

Árljóð

Árljóð frá birtingu til sólarlags. Bein útsending frá ljóðadagskrá Í Iðnó.

Á fyrsta degi ársins lesa skáld ljóðin sín frá frá sólarupprás til sólarlags. Sérstakur gestur Árljóða þetta árið er bandaríska skáldið Eileen Myles. Sýningarstjórar eru Kristín Ómarsdóttir og Ragnar Helgi Ólafsson. Bakhjarl verkefnisins er Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO.

Þættir

,