
Andóf í fjandsamlegu umhverfi: Uppreisn
Resistance in a Hostile Environment: Uprising
Breskir heimildarþættir frá 2021 þar sem fjallað er um þrjá tengda atburði árið 1981 sem mörkuðu skil í baráttu svartra í bresku samfélagi. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.