Amma Hófí

Fyrri hluti

Frumsýnt

25. des. 2020

Aðgengilegt til

7. mars 2025
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Amma Hófí

Amma Hófí

Íslensk fjölskyldu- og gamanmynd í tveim hlutum. Eldri borgararnir Hófí og Pétur sem eru olnbogabörn í kerfi sem hefur lítið gagn af þeim lengur. Þau eru orðin leið á aðbúnaðinum á elliheimilinu og ræna banka til hafa efni á kaupa sér litla íbúð. Ýmis ljón eru á veginum og Hófí og Pétri lendir saman við harðasta handrukkara bæjarins og skósveina hans. Aðalhlutverk: Edda Björgvinsdóttir, Þórhallur Sigurðsson, Steinþór Hróar Steinþórsson og Sverrir Þór Sverrisson. Leikstjóri: Gunnar B. Guðmundsson.

Þættir

,