
Allt eðlilegt hér
Uppistand Sögu Garðarsdóttur og Snjólaugar Lúðvíksdóttur með splunkunýju og bráðfyndnu gríni fyrir djókþyrsta áhorfendur sem spannar allt frá eðlilegum heimilsaðstæðum til erfiðs gelludjamms. Sýningin var tekin upp í Bæjarbíói í Hafnarfirði árið 2023. Framleiðsla: Republik. Sýningin er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.