Að rótum rytmans

Fyrri hluti

Frumsýnt

9. nóv. 2017

Aðgengilegt til

12. júlí 2025
Að rótum rytmans

Að rótum rytmans

Heimildarmynd í tveimur hlutum sem fylgir hópi íslenskra tónlistarmanna, tónskálda og textahöfunda á ferðalagi um Bandaríkin haustið 2015. Hópurinn fór um „Mojo“-þríhyrninginn svokallaða, þar sem hryntónlistin, eins og við þekkjum hana í dag, er talin eiga rætur sínar. Ferðalagið hófst í Nashville og þaðan leiðin til Memphis, Clarksdale og lokum til New Orleans. Dagskrárgerð: Jakob Halldórsson og Ólafur Páll Gunnarsson.

,