20:25
Veislan
Jól og áramót
Veislan

Þættir þar sem matar- og tónlistarmenning á Íslandi er skoðuð með viðtölum við landsmenn. Gunnar Karl Gíslason og Sverrir Þór Sverrisson hitta fólk víða um land og kynna sér hefðir þeirra og lífsstíl.

Eru jól og áramót sama veislan eða tvær veislur sem renna saman í eina með skötu í forrétt? Gunnar Karl og Sveppi svara þessari spurningu. Þeir skiptast á jólagjöfum, fá sér skötu og eggjapúns og bjóða áramótafögnuð með góðum vinum í listasafni í miðborg Reykjavíkur

Var aðgengilegt til 26. mars 2024.
Lengd: 32 mín.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,