TRIX

Hjólabretti

Steini er hjólabrettakennari og sýnir okkur 5 grunnTRIX sem hægt er gera á hjólabretti. Munum eftir því setja hjálminn á höfuðið áður en við byrjum prófa okkur áfram á hjólabrettinu. Brettakrakkarnir sem sýna okkur TRIX-in heita: Reynar Hlynsson, Arnar Freyr Jóhannsson og Viktoría Dís Valdimarsdóttir.

Frumsýnt

4. jan. 2018

Aðgengilegt til

26. mars 2026
TRIX

TRIX

Fimm góð ráð til verða betri í einhverju t.d. húlla, skrifa sögu, dansa, fótbolta, slaka á og skapa tónlist.

Við getum þetta öll! Einn, tveir og byrja æfa sig.

Þættir

,