Skapandi skrif
Markús Már Efraím er kennari í skapandi skrifum. Hann kennir okkur 5 TRIX til að skrifa sögu og nú er bara að ná í blað og blýant og byrja að skrifa. Þetta er nefnilega ekkert svo…
Fimm góð ráð til að verða betri í einhverju t.d. húlla, skrifa sögu, dansa, fótbolta, slaka á og skapa tónlist.
Við getum þetta öll! Einn, tveir og byrja að æfa sig.