Stundin rokkar

Frumsamið lag og trommur

Krakkarnir í bílskúrnum semja lag. Við fræðumst um hljóðfærið trommur og nokkra frægustu trommuleikara tónlistarsögunnar.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

6. des. 2020

Aðgengilegt til

16. nóv. 2025
Stundin rokkar

Stundin rokkar

Fjórir krakkar í rokkhljómsveit æfa þekkt íslenskt rokklag og semja eigið lag. Í leiðinni fræðumst við um hljóðfærin í hljómsveitinni og rokktónlistarsöguna.

Þættir

,