Sögur

Álfrún álfkona

Upptaka frá sýningu á leikritinu Álfrún álfkona í Borgarleikhúsinu árið 2021. Verkið var annað þeirra leikrita sem voru valin til uppsetningar úr innsendum handritum í verkefninu Krakka skrifa.

Álfrún Álfkona

Höfundur: Oktavía Gunnarsdóttir

Leikstjóri: Ylfa Ösp Áskelsdóttir

Sviðshreyfingar: Emelía Antonsdóttir Crivello

Leikarar:

Anna María Tryggvadóttir, Guðrún Gunnarsdóttir, Hjörtur Hlynsson, Írena Rún Jóhannsdóttir, Kamilla Inga Ellertsdóttir, Magnús Sigurður Jónasson, Ólöf Halla Jóhannesdóttir, Sigurrós Soffía Daðadóttir, Úlfhildur Júlía Stephensen, Yrsa Maren Haraldsdóttir og Þórunn Jónsdóttir

Krakkar skrifa Leikrit

Verkefnastjórn: Emelía Antonsdóttir Crivello og Halla Björg Randversdóttir

Leikmynd og búningar: Guðný Hrund Sigurðardóttir

Lýsing: Ingi Bekk

Hljóð: Ísidór Jökull Bjarnason

Sýningarstjórn: Þórey Selma Sverrisdóttir

Sviðsmaður: Fróði Þórðarson

Ljósmyndir: Leifur Wilberg

Kynnar: Katla Líf Drífu-Louisdóttir og Tómas Aris Dimitropoulos

Samstarfsaðilar: List fyrir alla og KrakkaRÚV

Frumsýnt

25. jan. 2022

Aðgengilegt til

19. mars 2026
Sögur

Sögur

Hér birtast alls konar sögur eftir krakka, umfjöllun um þær og viðtöl við höfunda.

Þetta eru allt saman sögur sem við fengum sendar inn í sögu samkeppnina okkar og sumar enda í rafbók, aðrar í útvarpsleikhúsinu, sumar lesnar af höfundi í stúdíói og nokkar sem stuttmynd eða á leiksviði.

Það eru engin takmörk á því hvar góð saga getur endað.

Kynntu þér Sögu-verkefnið á www.krakkaruv.is/sogur

Þættir

,