Sögur

Skrímslalíf

Upptaka frá sýningu á leikritinu Skrímslalíf í Borgarleikhúsinu. Verkið var annað þeirra leikrita sem voru valin til uppsetningar úr innsendum handritum í verkefninu Krakka skrifa.

Leikritið segir frá strák sem fæðist í skrímslaheimi og einn daginn gerist eitthvað óvænt sem breytir deginum og lífi hans.

Höfundur: Eyþór Valur Friðlaugsson

Leikstjóri: Emelía Antonsdóttir Crivello

Leikgervi og aðstoð við leikstjórn: Halla Björg Randversdóttir

Leikmynd og búningar: Hallveig Kristín Eiríksdóttir

Lýsing og tækni: Elmar Þórarinsson

Tónlist og hljóðmynd: Þórður Gunnar Þorvaldsson

Sýningarstjóri: Christopher Astridge

Leikarar:

Aníta Erla Lísudóttir

Atli Svavarsson

Emilía Álfsól Gunnarsdóttir

Ingdís Una Baldursdóttir

Kári Baldursson

Kristjana Thors

Salka Ýr Ingimarsdóttir

Stefán Örn Eggertsson

Tómas Aris Dimitropoulos

Ragnheiður Lovísa Gunnsteinsdóttir

Upptaka: Sturla Holm Skúlason og Guðrún Birna Pétursdóttir

Hljóðvinnsla: Þórður Gunnar Þorvaldsson

Samsetning: Guðrún Birna Pétursdóttir

Frumsýnt

1. feb. 2021

Aðgengilegt til

19. mars 2026
Sögur

Sögur

Hér birtast alls konar sögur eftir krakka, umfjöllun um þær og viðtöl við höfunda.

Þetta eru allt saman sögur sem við fengum sendar inn í sögu samkeppnina okkar og sumar enda í rafbók, aðrar í útvarpsleikhúsinu, sumar lesnar af höfundi í stúdíói og nokkar sem stuttmynd eða á leiksviði.

Það eru engin takmörk á því hvar góð saga getur endað.

Kynntu þér Sögu-verkefnið á www.krakkaruv.is/sogur

Þættir

,