Kveikt á perunni

Þyrilsnælda

Í dag eiga krakkarnir reyna búa til þyrilsnældu sem virkar. Það getur reynst erfitt eins og kemur í ljós en hvaða lið vinnur og hvaða lið endar allt í slími? Hvort stuðningsliðið stendur sig betur? Hvaða þrautir fær stuðningsliðið?

Hvernig endar þetta allt saman? Stuð - fjör og slím í Kveikt á perunni í dag.

Gula liðið:

Kristín Salka Auðunsdóttir

Daníel Elí Johansen

Klapplið:

Eyrún Birna Davíðsdóttir

Kristbjörg Ásta Gunnarsdóttir

Anna Sigríður Kristófersdóttir

Bryndís Klara Birgisdóttir

Kári Finnur Auðunsson

Óskar Benjaminsson Bohn

Þorvaldur Hörður Villysson

Jasmín Nduku Wahome

Hrafnkell Kári Karlsson

Bergur Karlsson Roth

Bláa liðið:

Þórdís Björt Andradóttir

Lúkas Myrkvi Gunnarsson

Klapplið:

Brynhildur Katla Björnsdóttir

Birta Karen Andradóttir

Adam Ernir Níelsson

Birta Ævarsdóttir

Erla Rut Viktorsdóttir

Rúnar Gauti Kristjánsson

Sölvi Þór Jörundsson Blöndal

Bjarni Jóhann Halldórsson

Kári Dagsson

Nökkvi Steinn Hafsteinuson

Frumsýnt

19. jan. 2018

Aðgengilegt til

27. ágúst 2024
Kveikt á perunni

Kveikt á perunni

Í Kveikt á perunni er keppt í skapandi þrautum. Skaparar og keppendur hafa 10 mínútur til klára þraut og taka þátt í Stórhættulegu spurningakeppninni. Til þess gera þetta ennþá erfiðara draga keppendur babb-spjöld þegar tíminn er hálfnaður.

Þegar tíminn er búinn, stöndum við á öndinni, teljum saman stigin og förum yfir svörin í Stórhættulegu spurningakeppninni og sjálfsögðu endar þetta á vænni slímgusu.

Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson.

,