Kveikt á perunni

Skrítnasti fjölskyldumeðlimurinn

Eybjört og Þórunn verða segja okkur aðeins frá fjölskyldunni sinni áður en þær byrja leysa þraut dagsins. Af hverju? Þið verðið bara kíkja á þáttinn.

Frumsýnt

19. jan. 2018

Aðgengilegt til

16. jan. 2026
Kveikt á perunni

Kveikt á perunni

Keppni í skapandi þrautum. Skaparar og keppendur hafa 10 mínútur til klára þraut og taka þátt í Stórhættulegu spurningakeppninni. Þegar tíminn er hálfnaður draga keppendur babb-spjöld. sjálfsögðu endar þetta á vænni slímgusu. Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson.

Þættir

,