Fiðringur

2024 Glerárskóli - Heppin

Hugmyndin kom eftir Fiðrings keppnina í fyrra en keppni fékk einn meðlim hópsins til þess virkilega hugsa um lífið og hvað það hefur bjóða. Hennar niðurstaða var við á Íslandi erum mörgu leiyi alveg virkilega heppin. Út frá þessari hugmynd

Frumsýnt

23. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Fiðringur

Fiðringur

Fiðringur fór fram í þriðja sinn í Hofi á Akureyri þann 8. maí 2024. Alls sýndu níu skólar afrakstur Fiðringsvinnu vorannarinnar. Kynnar voru Egill Andrason og Helga Salvör Jónsdóttir. Borgarhólsskóli sigraði Fiðring 2024, Oddeyrarskóli lenti í öðru sæti og hreppti nýju íslenskuverðlaunin og Glerárskóli lenti í þriðja sæti.

Þættir

,