Fiðringur

Hrafnagilsskóli - Ég er eins og ég er

Grunnhugmyndin var kynslóðarmunur, hvernig t.d tungumálið hefur breyst. hugmynd þróaðist svo út í þá hugsun hver og einn ætti vera eins og hann er og láta ekki aðra stjórna því t,d hverju hann klæðist.

Frumsýnt

23. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Fiðringur

Fiðringur

Fiðringur fór fram í þriðja sinn í Hofi á Akureyri þann 8. maí 2024. Alls sýndu níu skólar afrakstur Fiðringsvinnu vorannarinnar. Kynnar voru Egill Andrason og Helga Salvör Jónsdóttir. Borgarhólsskóli sigraði Fiðring 2024, Oddeyrarskóli lenti í öðru sæti og hreppti nýju íslenskuverðlaunin og Glerárskóli lenti í þriðja sæti.

Þættir

,