
Ylur í lofti og ilmur í vori
Sagt frá stofnun Alþýðusambands Íslands. Þáttur sem Pétur Pétursson gerði árið 1976, þegar 60 ár voru liðin frá stofnun Alþýðusambandsins. Pétur ræðir við forystufólk verkalýðs og leikur fjölbreytta verkalýðs- og baráttusöngva.
(Áður á dagskrá 1976)