Vorvindar
Jóhann Alfreð situr með hlustendum á milli fjögur og sex á frídegi verkalýðsins. Tónlist úr öllum áttum þar sem baráttuandinn verður ekki langt undan. Silja Úlfarsdóttir, hlaupadrottning mætti í stúdíó og hitaði upp fyrir hlaupasumarið framundan og sagði okkur frá nýju hlaðvarpi sem hún var að setja á laggirnar. Þá fluttum við innslag þar sem rætt var við Baldvin Jón Hallgrímsson, málara sem gaf okkur góð ráð fyrir vorverkin framundan meðal annars við palla áburð.
Umsjón: Jóhann Alfreð Kristinsson.