Víkingur Ólafsson á tónleikum

Frumflutt

17. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Víkingur Ólafsson á tónleikum

Víkingur Ólafsson á tónleikum

After the Fall er nýr píanókonsert eftir John Adams, sem tileinkaður er Víkingi Ólafssyni.

Paavo Järvi stjórnaði Zurich Tonhalle hljómsveitinni þegar Víkingur lék konsertinn í lok janúar á þessu ári.

Einnig heyrum við sex lög eftir Megas í útsetningu Þórðar Magnússonar í flutningi tónskáldsins, Víkings og strengjakvintetts. Hljóðritunin er frá Reykjavik Midsummer Music hátíðinni 2012.

Víkingur leikur með Megasi í :

Partý/Elskhuginn

Silfurskotturnar

Tvær stjörnur

Strengjakvintett þeirra Sigrúnar Eðvaldsdóttur, Ara Þórs Vilhjálmssonar, Þorunnar Óskar Marinósdóttur, Bryndísar Höllu Gylfadóttir og Hávarðs Tryggvasonar leikur með Megasi í:

Nóttin hefur níðst á mér

Heill

Enn (að minnsta kosti)

Umsjón:

Arndís Björk Ásgeirsdóttir.

,