Um er að ræða minniháttar inngrip í heilann

Frumflutt

7. apríl 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Um er að ræða minniháttar inngrip í heilann

Um er að ræða minniháttar inngrip í heilann

Í þættinum er fjallað um örlög Jóns Guðmundssonar sem var ríkisendurskoðandi á fjórða og fimmta áratug síðustu aldar, og ljósi varpað á læknismeðferð sem hann fékk sem hafði óafturkræf áhrif. Jón veiktist af þunglyndi og kvíða. Á sjúkrahúsum voru reyndar ýmsar meðferðarleiðir en lokum var gripið til heilaskurðaðgerðarinnar lóbótómíu. Rætt er við taugasálfræðinginn Ellu Björt Daníelsdóttur, sagnfræðinginn Jesper Vaczy Kragh og afkomendur Jóns, Jón Ólafsson heimspeking og Sólveigu Jónsdóttur kennara. Umsjón hefur Valgerður Ólafsdóttir.

,