
Týndar konur
Rætt er við konur á einhverfurófinu sem allar greindust fremur seint á lífsleiðinni. Þær voru týndar; án korts í samfélagi sem skildi þær ekki og tók þeim ekki opnum örmum. Nú fá sögur þeirra að heyrast.
Umsjón: Erna Agnes Sigurgeirsdóttir og Katrín Lilja Jónsdóttir.