Til hvers er maðurinn að skrifa svona bók?

Frumflutt

8. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Til hvers er maðurinn að skrifa svona bók?

Til hvers er maðurinn að skrifa svona bók?

Þáttur um bókina Bréf til Láru eftir Þórberg Þórðarson.

Futtur er kafli úr ritgerð Þorgeirs Þorgeirssonar úr tímariti Máls og menningar frá 1981. Fluttur er kafli úr ritgerð Sverris Kristjánssonar úr ritgerðarsafni Þórbergs Þórðarsonar. Allt annað efni er unnið upp úr bókinni og einnig unnið upp úr dagblöðum frá þeim tíma er bókin var gefin út.

Pétur Pétusson les gamlar auglýsingar.

Umsjónarmenn og lesarar: Þorsteinn Marelsson og Ása Helga Ragnarsdóttir.

(Áður á dagskrá 1981)

,