Þræðir

Reynir Pétur og Sæunn

Atli Már Steinarsson og Ingvar Þór Björnsson þræða sig í gegnum söguna og rifja upp áhugaverð mál og umfjallanir sem hafa hreyft við þjóðinni. Þetta er önnur þáttaröð Þráða og er beint sjónum níunda og tíunda áratug síðustu aldar.

Í fjórða þætti annarrar seríu:

- Reynir Pétur gengur hringinn í kringum landið

- Kýrin Sæunn flýr undan örlögum sínum

Frumflutt

25. júní 2023

Aðgengilegt til

24. júní 2024
Þræðir

Þræðir

Atli Már Steinarsson og Ingvar Þór Björnsson stjórna tímaferðalagi sem takmarkast ekki við neitt nema forvitni og hvort gamlar spólur séu orðnar of snjáðar til hægt spila þær aftur. Er hægt taka upp eldgamlan þráð og vinna sig aftur til nútíðar? Geta hlutirnir sem við sögðum einu sinni, kennt okkur eitthvað í dag? Kannski.

En svo getur líka bara verið gaman hlusta á gamlar sögur, skoðanir og hlæja því hvernig allt var einu sinni. Hvort sem við missum þráðinn eða ekki.

Umsjónarmenn: Atli Már Steinarsson og Ingvar Þór Björnsson.

Þættir

,