Þegar hermennirnir neituðu að skjóta

Frumflutt

22. apríl 2011

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þegar hermennirnir neituðu að skjóta

Þegar hermennirnir neituðu að skjóta

Til eru dæmi um það í mannkynssögunni hermenn hafi neitað hlíða skipunum af samviskuástæðum. Fjallað er um nokkur slík atvik og flutt tónlist sem þeim tengist. Meðal annars verður sagt frá 17. herdeild sem neitaði skjóta á vínyrkjubændur í uppreisn í Suður-Frakklandi árið 1907, Chandra Singh Garhwali sem neitaði láta herdeild sína skjóta á friðsama mótmælendur í Peshawar í sjálfstæðisbaráttu Indverja 1931 og Hugh Thompson sem reyndi stöðva fjöldamorðin í My Lai í Víetnam-stríðinu árið 1968. Umsjón með þættinum hefur Una Margrét Jónsdóttir. (Áður á dagskrá 2011)

,