
Þau sem lifðu sprenginguna af
Japanski aðgerðahópurinn Nihon Hidankyo hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 2024. Hópurinn berst gegn útbreiðslu kjarnorkuvopna og vekur athygli á viðkvæmri stöðu þeirra sem hafa mátt þola leiðar afleiðingar kjarnorku, hvort sem er í friðsælum tilgangi eða hernaðarlegum. Fjallað er um hópinn, sögu hans og áhrif.
Umsjón: Oddur Þórðarson.