Sunnudagssögur

Sonja B. Jónsdóttir

Hulda G. Geirsdóttir ræddi við Sonju B. Jónsdóttur sem sagði frá uppvextinum í Norðurmýrinni, óvæntri óléttu á menntaskólaárunum og dásamlegu dótturinni sem hún átti svo ung. Þær mæðgur voru nánar, en Harpa, dóttir Sonju, lést í bílslysi aðeins 19 ára gömul. Sonja sagði frá því hvernig óttinn heltók hana þegar hún eignaðist annað barn og í marga mánuði sleppti hún ekki takinu af litla drengnum. Smám saman lærði hún taka lítil skref í rétta átt og sleppa takinu, en sorgin fylgir henni alltaf. hefur Sonja skrifað ljóðabókina Í myrkrinu fór ég til Maríu til minningar um Hörpu þar sem hún rekur ævi hennar og þeirra saman, missinn og söknuðinn í einlægum og áhrifamiklum texta.

Frumflutt

10. des. 2023

Aðgengilegt til

9. des. 2024
Sunnudagssögur

Sunnudagssögur

Umsjón: Ýmsir.

Þættir

,