Sunnudagssögur

Thelma Kristín Kvaran

Gestur Hrafnhildar er Thelma Kristín Kvaran sérfræðingur í ráðningum og einn af eigendum Intellecta. Thelma segir frá uppvaxtarárunum í Garðabæ hvar hún lék sér mest með strákum í strákaleikjum. Hún sagði frá sárum foreldramissi, fyrirtæki foreldranna sem hún og systur hennar sátu með í fanginu eftir fráfall þeirra. Hún segir einnig frá fjölskyldunni, áhugamálunum og starfinu.

Frumflutt

22. okt. 2023

Aðgengilegt til

21. okt. 2024
Sunnudagssögur

Sunnudagssögur

Umsjón: Ýmsir.

Þættir

,