Stórsveit Reykjavíkur í 30 ár
Í þættinum rifjar Pétur Grétarsson upp aðdragandann að stofnum Stórsveitar Reykjavíkur og hugar líka að uppruna stórsveitartónlistarinnar, sem helst í hendur við uppruna djasstónlistarinnar og hægt er að rekja hundrað ár aftur í tímann.
Rætt er við liðsmenn Stórsveitar Reykjavíkur, stofnendur hennar og stjórnendur fyrr og nú í þættinum.