Stígum fast : dagskrá um Ólafsvöku

Frumflutt

4. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Stígum fast : dagskrá um Ólafsvöku

Stígum fast : dagskrá um Ólafsvöku

Umsjón: Jenna Jensdóttir, rithöf.

Dagskrárþáttur í tilefni af Ólafsvöku. Efni: frásögur, samtal, upplestarar (ljóð og sögukaflar).

Jóhann Hjálmarsson las ljóð sitt Dagskoma við Færeyjar.

Samtal við formann Færeyingafélagsins í Rvk. Sylvíu Jóhannsdóttur. Hún las einnig á færeyskju ljóðið Kvæði til (?) landið eftir (?).

Kristín Stefánsdóttir æskulýðsfulltr. Norræna fél. sagði frá Norræna húsinu í Færeyjum.

Vilborg Dagbjartsdóttir las kafla um Ólafsvöku úr Færeyjar bók Hannesar Péturssonar.

Kristín Stefánsd. las ljóðið Dauði Einars Benediktssonar eftir W. Heinesen í þýðingu Matthíasar Johannessen.

Þorgeir Þorgeirsson las kafla úr Turninn á heimsenda eftir W. Heinesen í eiginn þýðingu.

Jóhann Hjálmarsson flutti erindi um færeyska skáldið Christian Matras og verk hans.

,