
Sjónþing: Eiríkur Smith
Samantekt frá Sjónþingi í Gerðubergi 27.11.1999 um Eirík Smith, málara. Stjórnandi Sjónþings er Aðalsteinn Ingólfsson, listfræðingur og spyrlar eru Hafdís Helgadóttir og Daði Guðbjörnsson, myndlistarmenn.
Eiríkur Smith var fæddur 9, ágúst 1925.
Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir