Sinfóníutónleikar

Inferno Daníels Bjarnasonar

Bein útsending frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg, Hörpu.

Á efnisskrá:

*Inferno, slagverkskonsert eftir Daníel Bjarnason.

*A Fragile Hope eftir Daníel Bjarnason.

*Francesca da Rimini, tónaljóð eftir Pjotr Tsjajkovskíj,

Einleikari: Vivi Vassileva.

Stjórnandi: Daníel Bjarnason.

Kynnir: Ása Briem.

Frumflutt

16. jan. 2025

Aðgengilegt til

30. jan. 2025
Sinfóníutónleikar

Sinfóníutónleikar

Beinar útsendingar frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg, Hörpu.

,