Sinfónía nr. 9 eftir Ludwig van Beethoven

Frumflutt

1. jan. 2017

Aðgengilegt til

1. apríl 2026

Sinfónía nr. 9 eftir Ludwig van Beethoven

Helena Juntunen, Katarina Karnéus, Daniel Normann og Neal Davis syngja með Minnesóta-hljómsveitinni og Minnesóta söngsveitinni; Osmo Vänskä stjórnar.

Þorsteinn Ö. Stephensen les „Óðinn til gleðinnar“ eftir Friedrich Schiller í þýðingu Matthíasar Jochumssonar á undan fjórða þætti verksins.

,