Sex dagar í desember

Frumflutt

25. des. 2015

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sex dagar í desember

Sex dagar í desember

Fléttuþátturinn Sex dagar í desember eftir Jón Karl Helgason leitast við endurvekja andrúmsloft Nóbelsverðlaunaafhendingarinnar árið 1955 þegar Halldór Laxness fékk verðlaunin. Fléttað er saman viðtölum við Auði Laxness, Doris Briem, Sylvíu Briem, Birgi Möller, Hauk Tómasson, Erlend Lárusson, Svein Einarsson, Peter Hallberg og lestri úr bréfi sem Ragnar Jónsson í Smára skrifaði vinum sínum á Íslandi frá Svíþjóð.

Þorsteinn Helgason les texta Ragnars. Kynningu les Jón Múli Árnason. Hljóðvinnsla: Anna Melsteð.

Þátturinn var áður á dagskrá árið 1993.

,