Plötur Erlendar í Unuhúsi

Frumflutt

7. júlí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Plötur Erlendar í Unuhúsi

Plötur Erlendar í Unuhúsi

Hljóðritun frá kvöldstund sem fór fram í Mengi við Óðinsgötu þann 31. maí síðastliðinn. Þar spilaði Ingi Garðar Erlendsson valdar plötur úr 78 snúninga plötusafni Erlendar Guðmundssonar í Unuhúsi, sem hafa ekki fengið hljóma frá því um miðja síðustu öld. Jafnframt er rabbað um samveruna á þessum fræga samkomustað skálda og listamanna á sínum tíma, tónlistarinnflutning og plötusöfnun. Þátttakandur auk umsjónarmanna eru Ingi Garðar Erlendsson og Gerður Róbertsdóttir sérfræðingur hjá Borgarsögusafni.

Umsjón: Guðni Tómasson og Sunneva Kristín Sigurðardóttir.

Framleiðsla: Guðni Tómasson.

,