Páskatónleikar 2025

Óperuveisla með Ólafi Kjartani og gestum

Hljóðritun frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg 3. apríl sl.

Einsöngvarar

Ólafur Kjartan Sigurðarson

Gunnar Björn Jónsson

Kristín Anna Guðmundsdóttir

Kristín Sveinsdóttir

Kórar

Kór Langholtskirkju, Magnús Ragnarsson kórstjóri

Mótettukórinn, Stefan Sand kórstjóri

Hljómsveitarstjóri

Bjarni Frímann Bjarnason

Efnisskrá

Aríur og óperuforleikir

Gioacchino Rossini Forleikur Rakaranum í Sevilla (1816)

Jacques Offenbach Bátssöngur úr Ævintýrum Hoffmanns (1880)

Giacomo Puccini Che gelida manina úr La Bohème (1895)

Giuseppe Verdi L’onore! Ladri! úr Falstaff (1893)

Antonín Dvořák Söngur til mánans úr Rusölku (1901)

Georges Bizet

Sígaunadans úr Carmen (1875)

Söngur nautabanans úr Carmen (1875)

Giuseppe Verdi

Forleikur Valdi örlaganna (1862)

Bella figlia d’amore úr Rigoletto (1851)

Fangakórinn úr Nabucco (1842)

Giacomo Puccini Intermezzo úr Manon Lescaut (1893)

Carl Zeller Schenkt man sich Rosen in Tirol úr Fuglasalanum (1891)

Wolfgang Amadeus Mozart Deh, vieni alla finestra úr Don Giovanni (1787)

Ludwig van Beethoven Mir ist so wunderbar úr Fidelio (1814)

Gioacchino Rossini Tutto cangia, il ciel s’abbella úr Vilhjálmi Tell (1829)

Frumflutt

17. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Páskatónleikar 2025

Páskatónleikar 2025

Beinar útsendingar frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg, Hörpu.

,