Ólátagarður

Hvað spratt upp í garðinum í sumar?

Ólátagarður snýr aftur eftir langan sumardvala! Ólátabelgirnir stikla á stóru um helstu grasrótar plötuútgáfur sem áttu sér stað á meðan.

Lagalisti:

Andrés Þór Þorvarðarson - Ólátagarður

Smjörvi - #ung og eirðarlaus

HVFFI - SKREF

KUSK, Óviti - Hjá mér

Diamond Dolls - Street Cars

BSÍ - bye bye

Hoym - Ynski

Strákurinn fákurinn - Flottur bíll, flottur strákur (Live)

Geðbrigði - Óróbóros

BKPM - Vafið í Plasti

Slysh - Shadow people

Slacker Essentials - Storm

Emma - Let it be known

Frumflutt

29. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Ólátagarður

Gjallarhorn fyrir nýjar raddir, nýstárlegar hugmyndir, óhljóð og tónlist sem þú hefur aldrei heyrt. Í Ólátagarði á íslensk grasrótartónlist griðarstað.

Umsjón: Einar Karl Pétursson og Björk Magnúsdóttir.

,