Nokkur sögu- og lögfræðileg atriði um föstudaginn langa

Frumflutt

7. apríl 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Nokkur sögu- og lögfræðileg atriði um föstudaginn langa

Nokkur sögu- og lögfræðileg atriði um föstudaginn langa

Fjallað er um hinn sögulega bakgrunn föstudeginum langa, heimildargildi guðspjallanna og annarra heimilda, auk þess sem tónlist er skotið inn á milli atriða.

Viðmælendur eru Ingólfur Guðbrandsson, söngstjóri, séra Kristján Búason, dósent og Jón Sveinbjörnsson, prófessor.

Einnig fluttir kaflar úr Messíasi og Mattheusarpassíu í flutningi Pólýfónkórsins og Kammersveitar undir stjórn Ingólfs Guðbrandssonar.

Umsjón: Páll Heiðar Jónsson.

(Áður á dagskrá föstudaginn langa 1983)

,