Minningarnar og myndlistin

Þingvellir í íslenskri myndlist

Þingvellir eru hjartastaður þjóðarinnar, þar sem hún minnist sigra og sorga og þar sem nýjar menningar verða til. Þar eru fegurðin og sagan við hvert fótmál. Nýlega kom út nýtt glæsilegt rit sem heitir Þingvellir í íslenskri myndlist þar sem 269 listaverk eru tekin saman eftir 104 listamenn. Í þættinum er leitað fanga í safni Ríkisútvarpsins og raddir nokkurra þeirra listamanna sem verk eiga í bókinni heyrast. Einnig verður rætt við Aðalstein Ingólfsson listfræðing sem er meðal ritstjóra bókarinnar og Einar Ásgeir Sæmundsen þjóðgarðsvörð á Þingvöllum.

Umsjón hefur Guðni Tómasson.

Frumflutt

17. júní 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Minningarnar og myndlistin

Minningarnar og myndlistin

Þingvellir eru hjartastaður þjóðarinnar, þar sem hún minnist sigra og sorga og þar sem nýjar menningar verða til. Þar eru fegurðin og sagan við hvert fótmál. Nýlega kom út nýtt glæsilegt rit sem heitir Þingvellir í íslenskri myndlist þar sem 269 listaverk eru tekin saman eftir 104 listamenn. Í þættinum verður leitað fanga í safni Ríkisútvarpsins og raddir nokkurra þeirra listamanna sem verk eiga í bókinni. Einnig verður rætt við Aðalstein Ingólfsson listfræðing sem er meðal ritstjóra bókarinnar og Einar Ásgeir Sæmundsen þjóðgarðsvörð á Þingvöllum.

Umsjón hefur Guðni Tómasson.

,